Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðskiptabréf
ENSKA
negotiable instrument
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Skuldaskjöl eru viðskiptabréf sem standa til sönnunar um skuld. Meðal þeirra teljast víxlar, skuldabréf, viðskiptabréf, innstæðubréf, skuldaviðurkenningar, eignavarin verðbréf, peningabréf og svipaðir gerningar sem átt er viðskipti með á fjármálamörkuðum. Viðskipti og staða skuldaskjala er skipt í Skammtíma og Langtíma eftir upphaflegum lánstíma.

[en] Debt securities are negotiable instruments serving as evidence of a debt. They include bills, bonds, notes, negotiable certificates of deposit, commercial paper, debentures, asset-backed securities, money market instruments, and similar instruments normally traded in the financial markets. Transactions and positions in debt securities are divided by original maturity into Short-term and Long-term.

Skilgreining
öll þau verðbréf sem ganga manna á milli í viðskiptum og lúta svonefndum viðskiptabréfsreglum

viðskiptabréfsreglur: sérreglur um viðskiptabréf sem mæla fyrir um að þess háttar bréf stofni rétt eftir hljóðan sinni

(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 555/2012 frá 22. júní 2012 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 184/2005 um hagskýrslur Bandalagsins að því er varðar greiðslujöfnuð, þjónustuviðskipti við útlönd og beina, erlenda fjárfestingu, að því er varðar uppfærslu á kröfum um gögn og skilgreiningum

[en] Commission Regulation (EU) No 555/2012 of 22 June 2012 amending Regulation (EC) No 184/2005 of the European Parliament and of the Council on Community statistics concerning balance of payments, international trade in services and foreign direct investment, as regards the update of data requirements and definitions

Skjal nr.
32012R0555
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira